Fréttir

Aðalfundur ÍÆ 2009

Við minnum á aðalfund Íslenskrar ættleiðingar sem verður haldinn næskomandi fimmtudag 26. mars kl. 20:00 í í Skarfinum, Skarfagörðum 8, Reykjavík (við Viðeyjarferjuna, sjá nánar á korti www.skarfurinn.is).
Lesa meira

Vegna fréttar RÚV um hækkanir gjalda hjá ÍÆ

Í tilefni af frétt sjónvarpsins í kvöld kl 19:00 af hækkun gjalda vegna ættleiðinga hjá Íslenskri ættleiðingu, vill stjórn félagsins koma því á framfæri að bréf það sem sent var út til félagsmanna var kynning á fyrirhugaðri hækkun, sem ekki er komin til framkvæmda enn.
Lesa meira

Stjórnarfundur 19.03.2009

1. Ættleiðingargjöld 2. Aðalfundur 3. Aldursviðmið 4. Undirbúningsnámskeið 5. Nepal 6. Breyting á ættleiðingarlandi 7. Rannsókn 8. EurAdopt
Lesa meira

Svæði