Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Aðalfundur ÍÆ 2009
23.03.2009
Við minnum á aðalfund Íslenskrar ættleiðingar sem verður haldinn næskomandi fimmtudag 26. mars kl. 20:00 í í Skarfinum, Skarfagörðum 8, Reykjavík (við Viðeyjarferjuna, sjá nánar á korti www.skarfurinn.is).
Lesa meira
Vegna fréttar RÚV um hækkanir gjalda hjá ÍÆ
21.03.2009
Í tilefni af frétt sjónvarpsins í kvöld kl 19:00 af hækkun gjalda vegna ættleiðinga hjá Íslenskri ættleiðingu, vill stjórn félagsins koma því á framfæri að bréf það sem sent var út til félagsmanna var kynning á fyrirhugaðri hækkun, sem ekki er komin til framkvæmda enn.
Lesa meira
Stjórnarfundur 19.03.2009
19.03.2009
1. Ættleiðingargjöld
2. Aðalfundur
3. Aldursviðmið
4. Undirbúningsnámskeið
5. Nepal
6. Breyting á ættleiðingarlandi
7. Rannsókn
8. EurAdopt
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.