Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Jólaböll ÍÆ
15.12.2008
Jólaböll ÍÆ verða 28. desember í Reykjavík og 27. desember á Akureyri.
Lesa meira
Stjórnarfundur 12.12.2008
12.12.2008
1. Fundur með dómsmálaráðuneyti
2. Fjárhagsáætlun
3. Millifærslur
4. NAC ráðstefna 2009
5. Endurútgáfa forsamþykkis
Lesa meira
DV - Fannst í sefi eins og Móses
12.12.2008
Sóley, ættleidd dóttir Gunnars Smára Egilssonar athafnamanns og Öldu Lóu Leifsdóttur, fannst fyrir tilviljun í sefi í Tógó í Afríku eftir að hafa verið kastað út í á. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við hjónin í nýjasta tölublaði Nýs Lífs en þau ættleiddu stúlkuna í fyrra.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.