Fréttir

Kína

Í dag hefur kínverska ættleiðingarmiðstöðin staðfest afgreiðslu umsókna sem skráðar voru inn frá 24. febrúar 2006 til og með 28. febrúar 2006.
Lesa meira

Opnunartími um hátíðirnar

Skrifstofan verður opin 22. og 29. desember og síðan á venjulegum opnunartíma frá 5. janúar 2009.
Lesa meira

Gleðileg jól

Óskum öllum félagsmönnum, velunnurum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum ánægjuleg samskipti á liðnum árum.
Lesa meira

Svæði