Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Velkomin heim
18.09.2008
Þann 17. september komu heim 3 drengir og 2 stúlkur frá Guangdong, Shanxi og Chongqing í Kína.
Lesa meira
Fjáröflun
07.09.2008
Fjáröflunarnefndin hefur fengið nýja sendingu af fallegu stuttermabolunum með merki félagsins.
Lesa meira
Skólaganga
02.09.2008
Nú er stór hópur ættleiddra barna að hefja skólagöngu og er rétt að minna foreldra á bæklinginn sem kallast Kjörbarnið og skólinn sem fæst á skrifstofu ÍÆ.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.