Fréttir

Vetrarstarf

Vetrarstarfið hefst 6. september en þá hittast félagsmenn í Nauthólsvík kl 11- 13 með fötur og skóflur og klæddir eftir veðri. Norðurlandsdeildin ætlar að hittast 6. september kl. 14 á leiksvæðinu í Kjarnaskógi.
Lesa meira

Tímarit ÍÆ

Tímarit ÍÆ
Afmælisrit ÍÆ í tilefni af 30 ára afmæli félagsins er nú komið út og hefur verið sent til allra félagsmanna.
Lesa meira

Kína

Nú hefur CCAA staðfest afgreiðslu umsókna sem voru skráðar inn 1.-9. febrúar 2006.
Lesa meira

Svæði