Fréttir

Útilegan 2008

Það eru komnar myndir frá útilegu ÍÆ sem var helgina 11. til 13. júlí síðastliðinn undir flipann Myndir á lokaða svæðinu á vefsíðunni. Athugið að þeir sem hafa ekki aðgangsorð inn á lokaða svæðið geta sótt um það með því að senda póst á skrifstofuna.
Lesa meira

Velkomin heim

Þann 15. júlí komu heim drengur og stúlka frá Yunnan í Kína. Við óskum fjölskyldunum innilega til hamingju og bjóðum þau velkomin heim.
Lesa meira

Indland

Nú hefur starfsleyfi barnaheimilisins í Kolkata verið endurnýjað og gildir í 3 ár. Ættleiðingar þaðan eru því hafnar aftur.
Lesa meira

Svæði