Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Útilegan 2008
03.08.2008
Það eru komnar myndir frá útilegu ÍÆ sem var helgina 11. til 13. júlí síðastliðinn undir flipann Myndir á lokaða svæðinu á vefsíðunni. Athugið að þeir sem hafa ekki aðgangsorð inn á lokaða svæðið geta sótt um það með því að senda póst á skrifstofuna.
Lesa meira
Velkomin heim
16.07.2008
Þann 15. júlí komu heim drengur og stúlka frá Yunnan í Kína. Við óskum fjölskyldunum innilega til hamingju og bjóðum þau velkomin heim.
Lesa meira
Indland
16.07.2008
Nú hefur starfsleyfi barnaheimilisins í Kolkata verið endurnýjað og gildir í 3 ár. Ættleiðingar þaðan eru því hafnar aftur.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.