Fréttir

,,Það væri gott að vera ekki alltaf sérfræðingurinn" : eigindleg rannsókn á þjónustu við ættleidd börn af erlendum uppruna í ung- og smábarnavernd : upplifun foreldra. Höfundar Ásgerður Magnúsdóttir og Þuríður Katrín Vilmundardóttir

,,Það væri gott að vera ekki alltaf sérfræðingurinn
Ættleiðing barns getur verið góð lausn á barnleysi fyrir marga. Á undanförnum þrjátíu árum hafa verið ættleidd um 550 börn af erlendum uppruna til Íslands. Börnin hafa búið við misjafnan aðbúnað í heimalandi sínu fyrir ættleiðingu og hafa ólíkar þarfir í ung- og smábarnavernd.
Lesa meira

Sumaropnun skrifstofunnar

Í júlí og ágúst eru starfsmenn skrifstofu ÍÆ í sumarleyfi til skiptis. Því getur tekið lengri tíma að ná sambandi við skrifstofuna og ef ekki er svarað á venjulegum opnunartíma biðjum við fólk að hringja aftur, því starfsmaður getur verið upptekinn.
Lesa meira

Kína

Þann 7. júlí hefur kínverska ættleiðingarmiðstöðin staðfest afgreiðslu umsókna sem skráðar voru inn frá 21.01.2006 til og með 25.01.2006.
Lesa meira

Svæði