Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Aðalfundur ÍÆ 2008
18.03.2008
Aðalfundur var haldinn á hótel Lofleiðum fimmtudagskvöldið 13. mars. Hófst hann á fyrirlestri Lene Kamm um ættleiðingu frá sjónarhóli barnsins þar sem fram komu margar góðar ábendingar til kjörforeldra.
Lesa meira
Stjórnarfundur 14.03.2008
14.03.2008
1. Ný stjórn skiptir með sér verkum
2. Sendinefnd frá Kína
Lesa meira
Stjórnarfundur 10.03.2008
10.03.2008
Stjórn ÍÆ kom saman til að yfirfara og skrifa undir endurskoðaða reikninga og undirbúa aðalfund sem verður 13. mars næstkomandi.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.