Fréttir

Aðalfundur ÍÆ 2008

Aðalfundur var haldinn á hótel Lofleiðum fimmtudagskvöldið 13. mars. Hófst hann á fyrirlestri Lene Kamm um ættleiðingu frá sjónarhóli barnsins þar sem fram komu margar góðar ábendingar til kjörforeldra.
Lesa meira

Stjórnarfundur 14.03.2008

1. Ný stjórn skiptir með sér verkum 2. Sendinefnd frá Kína
Lesa meira

Stjórnarfundur 10.03.2008

Stjórn ÍÆ kom saman til að yfirfara og skrifa undir endurskoðaða reikninga og undirbúa aðalfund sem verður 13. mars næstkomandi.
Lesa meira

Svæði