Fréttir

Málþing 17 maí

Málþing verður haldið á vegum Íslenskrar ættleiðingar þann 17. maí í Gerðubergi. Fyrirlestrar verða fjórir og allir mjög áhugaverðir. Nánari dagskrá verður auglýst fljótlega. Það er PAS nefnd félagsins sem sér um skipulagningu málþingsins.
Lesa meira

Stjórnarfundur 10.04.2008

1. Heimsókn frá Kína 2. EurAdopt fundur 3. Fjárhagsbeiðni til dómsmálaráðuneytis 4. Kólumbía 5.
Lesa meira

Velkomin heim

25. mars kom heim lítil stúlka frá Yunnan í Kína með foreldrum sínum og systrum. Bjóðum við þau innilega velkomin heim.
Lesa meira

Svæði