Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Vefrit um ættleiðingar
05.10.2007
Dómsmálaráðuneytið var að gefa út vefrit sem að þessu sinni er helgað ættleiðingarmálum og meðal annars gerð grein fyrir meginsjónarmiðum þeirra alþjóðasamninga sem Ísland er aðili að og varða ættleiðingar milli landa.. Hægt er að lesa þetta vefrit með því að smella hér.
Lesa meira
Velkomin heim
04.10.2007
1. október kom lítill drengur heim frá Kólumbíu með foreldrum sínum og bjóðum við þau innilega velkomin heim.
Lesa meira
Stjórnarfundur 27.09.2007
27.09.2007
1. NAC fundurinn
2. Fjárhagsstaða félagsins
3. Ráðstefna í Dehli á Indlandi 8. til 10. október
4. SN ferlið
5. Eþíópía
6. Önnur mál
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.