Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Velkomin heim
12.09.2007
11. september komu heim 8 stúlkur frá Hubei í Kína með foreldrum sínum og bjóðum við þau innilega velkomin heim.
Lesa meira
Afmælisár 2008
05.09.2007
Nú líður að afmæli ÍÆ því á næsta ári eru 30 ár síðan fyrsti vísir að félaginu varð til. Það var félagið Ísland-Kórea sem síðar fékk nafnið Íslensk ættleiðing.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.