Fréttir

Aðalfundur Íslenskrar ættleiðingar

Aðalfundur Íslenskrar ættleiðingar var haldinn 20 mars sl. og mættu um 55 manns á hann. Kosið var í stjórn og hefur nýja stjórnin nú komið saman og skipt með sér verkum.
Lesa meira

Fróðlegt fyrir Kínafara

Í nýjasta hefti Lifandi Vísinda, no. 4/2007 er grein um Forboðnu borgina í Beijing í Kína og birtar myndir þaðan. Þeir sem hafa farið til Kína og hinir sem þangað stefna ættu endilega að skoða þessa fróðlegu grein.
Lesa meira

Ættleiðingarstyrkir

Eins og áður hefur komið fram, var samþykkt á Alþingi þann 9.desember sl. að ríkið skyldi greiða ættleiðingastyrki að upphæð 480.000.- til kjörforeldra þegar erlend ættleiðing hefur verið staðfest hér á landi eða ættleiðingarleyfi hefur verið gefið út hér í samræmi við ákvæði laga um ættleiðingar.
Lesa meira

Svæði