Fréttir

Gjöf til CCAA

Gjöf til CCAA
Árið 2006 sendi Íslensk ættleiðing 5000$ peningagjöf til China Center of Adoption Affairs. ÍÆ fékk senda þessa staðfestingu á að peningagjöfin hefði verið móttekin:
Lesa meira

Áhugaverð grein um tengslamyndun.

Í greininni er blandað saman fræðilegri umfjöllun og persónulegri frásögn móður sem á 2 ættleiddar dætur en hún þufti að leita sér aðstoðar með yngri dóttur sína og þeim aðferðum sem voru notaðar til að hjálpa stelpunni.
Lesa meira

ÚR ERLENDUM FRÉTTUM

Oft er fróðlegt að sjá fréttir af vettvangi erlendra ættleiðingarfélaga eða stofnanna. Hér á eftir er úrdráttur úr fréttum sem birtust í Bandaríkjunum fyrir skömmu um þær tafir sem nú eru í alþjóðlegum ættleiðingum. Vandamálin eru af sama toga og hér á landi.
Lesa meira

Svæði