Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Tékkland
01.03.2007
Nú eru komnar upplýsingar um 18 mánaða gamlan dreng frá Tékklandi sem ættleiddur verður af íslenskri fjölskyldu og er væntanlegur heim í vor. Umsóknin var send til Tékklands í maí 2005 svo biðtíminn í landinu er tæp tvö ár eins og reiknað var með.
Lesa meira
Fréttabréf mars 2007
01.03.2007
* Fréttir frá skrifstofu
* Undirbúningsnámskeið fyrir verðandi foreldra
* PAS
* Nýir Íslendingar
* Málþing ÍÆ
* Börn sem þurfa meira
* Fjáröflun
* Félagsstarf
* Reynslusaga Brynja og Sólveig
* Eitt og annað sem kjörforeldrar þurf að hafa í huga - Birna Blöndal
* Heimsókn á barnaheimili í Kína
* Tengslastyrkjandi æfingar
* Lífið er ekki alltaf dans á rósum - Ingibjörg Magnúsdóttir
* Málþroski ættleiddra barna - Ingibjörg Símonardóttir
* Langt í fjarska er lítill fugl - Ingibjörg Valgeirsdóttir
* Hugleiðingar um sorgina - Sigrús Baldvin Ingvason, prestur
* Uppskriftir
* Barnaopna
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.