Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
The Relationship between Attachment and Development in Internationally Adopted Children: Is Love a Necessary Ingredient for a Healthy Development? Höfundur Þóra Huld Magnúsdóttir
15.02.2007
The purpose of this thesis was to investigate whether the lack of selective attachment - the lack of a relationship with a responsive caregiver - could be considered to be the primary cause of disturbances of attachment in internationally adopted children. Studies along with literature on the subject were examined and the findings from that examination indicated that this variable can indeed be considered to be the primary cause of disturbances of attachment. Internationally adopted children that have been lacking a consistent and responsive caregiver, appear to be in danger of having to deal with disturbances in attachment and related difficulties. That conclusion is furthermore in accordance with the ecological attachment theory of John Bowlby and his emphasis on selective attachments and the consequences of the failure to develop selective attachment relationships. Finally, intervention to help adopted children and their families was discussed and revealed that methods that focus on improving the child-caregiver relationship seem to be most effective. Interestingly, using those kinds of methods is also in accordance with ecological attachment theory.
Lesa meira
SKIPTIR FJÖLDI ÆTTLEIÐINGARLANDA HÖFUÐMÁLI ?
14.02.2007
Að undanförnu hefur verið nokkur umræða um fjölda ættleiðingarlanda sem Íslendingum býðst að ættleiða frá. Því er fróðlegt að skoða hvernig þessum málum er háttað í nágrannalöndum okkar og er hér vitnað í tölfræði frá Evrópusamtökum ættleiðingarfélaga sem ÍÆ er aðili að en þessi samtök hafa mjög nákvæmar upplýsingar um fjölda ættleiðinga.
Lesa meira
Þeir sem ættleiða verja meiri tíma með börnunum
13.02.2007
Áhugaverð frétt á mbl.is um ættleidd börn og foreldra þeirra. Í fréttinni er vísað í rannsókn sem hægt er að nálgast hér.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.