Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Svefn ættleiddra barna
24.01.2007
Við viljum bendum félagsmönnum á tengil á fróðlega grein um svefn ættleiddra barna sem er að finna á félagasvæðinu.
Lesa meira
Aukin eftirspurn eftir börnum til ættleiðingar á alþjóðavettvangi
23.01.2007
Þessi frétt var á www.mbl.is í dag 23.01.07:
Lesa meira
DV - SÁTT AÐ HAFA REYNT AÐ FÁ BARN
19.01.2007
Breytt löggjöf í Kína takmarkar möguleika til ættleiðinga.Mun erfiðara verður fyrir einhleypinga að ættleiða
Félagasamtökin Íslensk ættleiðing eru harðlega gagnrýnd fyrir að veita umsækjendum ekki nægilega góða þjónustu og sinna ekki sem skyldi þeim einstaklingum sem sækja um að ættleiða börn erlendis frá. Foreldrasamtök ættleiddra barna segja á vefsíðu sinni að Íslensk ættleiðing reyni ekki að afla sambanda við önnur lönd og að nýjar reglur í Kína geri að verkum að ættleiðingarferlið lengist og einstaklingar geti ekki lengur ættleitt börn erlendis frá. Einstæð kona Arnheiður Runólfsdóttir, sem hefur beðið í þrjú ár eftir að ættleiða barn frá Kína, segir að Íslensk ættleiðing hafi fordóma í garð einstæðra.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.