Fréttir

Vísir - Vilja ættleiða frá fleiri löndum

Arnheiður Runólfsdóttir er ein þeirra fjölmörgu einhleypra kvenna sem bíða þess að ættleiða barn á vegum Íslenskrar ættleiðingar. Hún var búin að vera á svokölluðum hliðarlista í á annað ár þegar hún komst loks inn í umsóknarferlið. Arnheiður furðar sig á því að ekki sé hægt að ættleiða börn frá fleiri löndum en þeim sem Íslensk ættleiðing hefur á sinni könnu og þá sérstaklega frá löndum sem heimila einhleypum að ættleiða börn. Arnheiði finnst að Íslensk ættleiðing hafi ekki sinnt þörfum einhleypra nægilega vel en hún var 38 ára þegar hún hóf ættleiðingarferlið en er nú 41 árs. Hún eygði von um að geta sent umsókn til Kína um næstu áramót en þær vonir eru nú að engu orðnar þar sem Kínverjar hafa breytt reglum sínum og útiloka einhleypa frá ættleiðingum þarlendra barna frá 1. maí 2007.
Lesa meira

GLEÐILEGT ÁR

Við óskum öllum félagsmönnum gleðilegs árs og þökkum fyrir allar hlýju jólakveðjurnar og myndir af yndislegum börnum.
Lesa meira

Love´s journey 2 - Gefið út af: Love without boundaries

Love´s journey 2 - Gefið út af: Love without boundaries
Almost everyone who adopts a child from China at some point hears the legend of the invisible thread that connects them to their children. As parents travel to China and fall in love with their new son or daughter, they slowly begin to realize that there is not just one thread but many that guide them through the amazing journey of becoming a family. These threads connect them not only to their children, but to the new friends they meet along the way, to the birth families and caregivers, to all the orphaned children who still remain, and of course to the beautiful country of China herself. All of these threads are woven together to create the most beautiful heirloom of all - an intricate tapestry of family, friendship, honor and love.
Lesa meira

Svæði