Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Frumvarp til laga um ættleiðingarstyrki lagt fram
25.11.2006
Félagsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um ættleiðingarstyrki. Frumvarpið er hægt að skoða með því að smella hér.
Lesa meira
STÓR ÁFANGASIGUR Í STYRKJAMÁLINU
24.11.2006
Magnús Stefánsson, félagsmálaráðherra, kynnti í dag frumvarp sem starfshópur á vegum ráðuneytisins hefur samið. Fulltrúi ÍÆ í nefndinni var Karl Steinar Valsson, varaformaður ÍÆ. Frumvarpið verður lagt fram á þingi á næstu dögum og vonir standa til að það verði afgreitt á þingi fyrir jól og að greiðslur hefjist 1. janúar næstkomandi.
Lesa meira
Hjartagull - Ævintýri um ættleiðingu
20.11.2006
Skjaldborg hefur gefið út bókina Hjartagull eftir Dan og Lotta Höjer í þýðingu Klöru Geirsdóttur. Falleg, ljóðræn myndabók um ættleiðingu barns.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.