Fréttir

Frumvarp til laga um ættleiðingarstyrki lagt fram

Félagsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um ættleiðingarstyrki. Frumvarpið er hægt að skoða með því að smella hér.
Lesa meira

STÓR ÁFANGASIGUR Í STYRKJAMÁLINU

Magnús Stefánsson, félagsmálaráðherra, kynnti í dag frumvarp sem starfshópur á vegum ráðuneytisins hefur samið. Fulltrúi ÍÆ í nefndinni var Karl Steinar Valsson, varaformaður ÍÆ. Frumvarpið verður lagt fram á þingi á næstu dögum og vonir standa til að það verði afgreitt á þingi fyrir jól og að greiðslur hefjist 1. janúar næstkomandi.
Lesa meira

Hjartagull - Ævintýri um ættleiðingu

Hjartagull - Ævintýri um ættleiðingu
Skjaldborg hefur gefið út bókina Hjartagull eftir Dan og Lotta Höjer í þýðingu Klöru Geirsdóttur. Falleg, ljóðræn myndabók um ættleiðingu barns.
Lesa meira

Svæði