Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Ættleiðingarstyrkir samþykktir
07.12.2006
Stór stund rann upp fyrir okkur þegar Alþingi samþykkti frumvarp félagsmálaráðherra um styrki til ættleiðinga erlendra barna.
Lesa meira
Stjórnarfundur 04.12.2006
04.12.2006
1) Nýr starfsmaður
2) Fjárhagsáætlun lögð fram
4) Hreyfiland
5) Félag kjörforeldra
6) Utankjörstaðaratkvæði
7) Húsnæðismál
8) Önnur mál
Lesa meira
Börn sem bíða eftir fjölskyldum
29.11.2006
ÍÆ leitar að fjölskyldum fyrir börn með skilgreindar sérþarfir.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.