Fréttir

Góðar fréttir

Nú hefur kínverska ættleiðingarmiðstöðin, CCAA, sent upplýsingar um börn til hóps númer 15. Það eru 5 yndislegar litlar stúlkur sem eru á barnaheimilum í Guangdong í Kína og eru væntanlegar heim með foreldrum sínum í byrjun janúar.
Lesa meira

Góðar fréttir

Nú hefur kínverska ættleiðingarmiðstöðin, CCAA, sent upplýsingar um börn til hóps númer 15. Það eru 5 yndislegar litlar stúlkur sem eru á barnaheimilum í Guangdong í Kína og eru væntanlegar heim með foreldrum sínum í byrjun janúar.
Lesa meira

Ættleiðingar barna með sérþarfir frá Kína

Íslensk ættleiðing hefur tekið upp samstarf við CCAA um ættleiðingar á börnum með sérþarfir (Special Need Children) frá Kína. Ættleiðingarferlið fyrir börn með sérþarfir er nokkuð ólíkt hinu hefbundna ættleiðingarferli í Kína, meðal annars þurfa umsækendur að skrá sig á sérstakan biðlista. Þeir sem þegar eru komnir af stað í ættleiðingarferlinu geta skráð sig á þennan biðlista, hvar sem þeir eru staddir í ferlinu.
Lesa meira

Svæði