Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Góðar fréttir
10.10.2006
Nú hefur kínverska ættleiðingarmiðstöðin, CCAA, sent upplýsingar um börn til hóps númer 15. Það eru 5 yndislegar litlar stúlkur sem eru á barnaheimilum í Guangdong í Kína og eru væntanlegar heim með foreldrum sínum í byrjun janúar.
Lesa meira
Góðar fréttir
10.10.2006
Nú hefur kínverska ættleiðingarmiðstöðin, CCAA, sent upplýsingar um börn til hóps númer 15. Það eru 5 yndislegar litlar stúlkur sem eru á barnaheimilum í Guangdong í Kína og eru væntanlegar heim með foreldrum sínum í byrjun janúar.
Lesa meira
Ættleiðingar barna með sérþarfir frá Kína
05.10.2006
Íslensk ættleiðing hefur tekið upp samstarf við CCAA um ættleiðingar á börnum með sérþarfir (Special Need Children) frá Kína. Ættleiðingarferlið fyrir börn með sérþarfir er nokkuð ólíkt hinu hefbundna ættleiðingarferli í Kína, meðal annars þurfa umsækendur að skrá sig á sérstakan biðlista. Þeir sem þegar eru komnir af stað í ættleiðingarferlinu geta skráð sig á þennan biðlista, hvar sem þeir eru staddir í ferlinu.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.