Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Heimasíða um ættleiðingu frá Kína.
05.07.2006
Kínaættleiðing, heimasíða fjölskyldu sem ættleiddi litla dóttur frá Kína og gerði myndband um reynslu sína.
Lesa meira
Styrkjamálið nú í réttum farvegi
02.07.2006
Nú hefur Félagsmálaráðuneytið skipað starfshóp til að vinna að undirbúningi ættleiðingarstyrkja. Stjórn Íslenskrar ættleiðingar fékk að tilnefna mann í hópinn og mun Karl Steinar Valsson, varaformaður ÍÆ sjá um að koma sjónarmiðum félagsins á framfæri.
Lesa meira
Dagskrá útilegu ÍÆ 2006
01.07.2006
Dagskrá útilegunnar verður að venju með fjölbreyttu sniði.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.