Fréttir

Kína - breyttar reglur varðandi umsóknir

Við vorum að fá upplýsingar um breytingu á reglum í Kína varðandi aldur þeirra barna sem umsækjendur óska eftir að ættleiða. Nú óskar CCAA eftir að allar umsóknir séu um ættleiðingu barns 0-24 mánaða, en alls ekki upp að 12 eða 18 mánaða aldri.
Lesa meira

Ættleiðingar barna frá Kína með sérþarfir

Íslensk ættleiðing hefur tekið upp samstarf við CCAA um ættleiðingar á börnum með sérþarfir (Special Need Children) frá Kína.
Lesa meira

Stjórnarfundur 22.06.2006

1. Fræðsla 2. Húsnæðismál 3. Styrktarmálið 4. Indland 5. NAC símafundur 6. Önnur mál
Lesa meira

Svæði