Fréttir

Ættleiðingarstyrkur

Ingibjörg Jónsdóttir og Guðrún Sveinsdóttir áttu fund með Jóni Kristjánssyni félagsmálaráðherra og Magnúsi Stefánssyni formanni fjárlaganefndar Alþingis 31.maí.
Lesa meira

Útilega ÍÆ 7. - 9. júlí 2006

Vegna ófyrirséðra aðstæðna verðum við að flytja útileguna okkar þetta árið og verður hún að Reykhólum í Austur-Barðastrandarsýslu. Þar verðum við með Reykhólaskóla á okkar vegum. Við komum til með að tjalda við skólann og í honum höfum við aðgang að uppþvottaaðstöðu og snyrtingum og getum borðað þar inni ef við viljum. Eins er í skólanum salur með litlu sviði og þar getum við verið ef illa viðrar. Þátttökugjald verður það sama og í fyrra eða 1500 kr. fyrir fullorðna og frítt fyrir börn. Innifalið í því er öll aðstaða í skólanum (innigisting greiðist sér) og dagskrá helgarinnar, það greiða allir sama verð hvort sem þeir verða yfir nótt eða ekki.
Lesa meira

Að hugsa um börn eins og snjókorn –

Nú er búið að setja á heimasíðuna, undir Greinar, B.Ed. ritgerð sem unnin var við KHÍ vorið 2006.
Lesa meira

Svæði