Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Skerðing fæðingarorlofs
01.06.2006
Umsækjendur athugið að með reglugerð um fæðingarorlof frá 22.12.2004 eru fæðingarorlofsgreiðslur miðaðar við 80% af meðaltali heildarlauna tvö tekjuár á undan fæðingarári barns eða þess árs er barn kemur inn á heimilið við ættleiðingu.
Lesa meira
Fréttabréf júní 2006
01.06.2006
* Fréttir frá skrifstofu
* Heimsókn frá CCAA
* Rannsóknir á ættleiddum börnum á Íslandi - Ólöf Ýrr
* Sundnámskeið
* Nýir Íslendingar
* Harpa er litla systir mín - Hrönn Blöndal
* Mér fannst þetta allt stórkostlegt - Atli Dagbjartsson barnalæknir
* Félagsstarf
* Kolkata frá öðru sjónarhorni - Alda Sigurðardóttir
* Hugleiðingar eftir Indlandsferð - Hildur Hákonardóttir
* Kynning á rannsókn
* Hver tekur við forsjá barns eftir andlát foreldra
* Barnaopnan
* Konurnar í þorpinu - Hörður Svavarsson
Lesa meira
Fréttir frá löndunum
01.06.2006
Nú eru komnar nýjar leiðbeiningar um ættleiðingarmál frá CARA, skrifstofunni sem stýrir öllum ættleiðingarmálum í Indlandi.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.