Fréttir

Skerðing fæðingarorlofs

Umsækjendur athugið að með reglugerð um fæðingarorlof frá 22.12.2004 eru fæðingarorlofsgreiðslur miðaðar við 80% af meðaltali heildarlauna tvö tekjuár á undan fæðingarári barns eða þess árs er barn kemur inn á heimilið við ættleiðingu.
Lesa meira

Fréttabréf júní 2006

* Fréttir frá skrifstofu * Heimsókn frá CCAA * Rannsóknir á ættleiddum börnum á Íslandi - Ólöf Ýrr * Sundnámskeið * Nýir Íslendingar * Harpa er litla systir mín - Hrönn Blöndal * Mér fannst þetta allt stórkostlegt - Atli Dagbjartsson barnalæknir * Félagsstarf * Kolkata frá öðru sjónarhorni - Alda Sigurðardóttir * Hugleiðingar eftir Indlandsferð - Hildur Hákonardóttir * Kynning á rannsókn * Hver tekur við forsjá barns eftir andlát foreldra * Barnaopnan * Konurnar í þorpinu - Hörður Svavarsson
Lesa meira

Fréttir frá löndunum

Nú eru komnar nýjar leiðbeiningar um ættleiðingarmál frá CARA, skrifstofunni sem stýrir öllum ættleiðingarmálum í Indlandi.
Lesa meira

Svæði