Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Hreyfiland
01.05.2006
Foreldrahittingur í Hreyfilandi 6. maí kl 13 - 14. Þetta er síðasti tíminn fyrir sumarfrí.
Lesa meira
blaðið - Ættleiðingarþunglyndi er vel þekkt
29.04.2006
Margir foreldrar sem ættleiða börn eru frá sér numin af gleði þegar barnið kemur heim. Hjá sumum er þessi gleði skammvinn og hún leysist upp í ættleiðingarþunglyndi. Ættleiðingarþunglyndi getur verið allt frá dapurleika í einhvern tíma yfir í raunverulega örvæntingu í lengri tíma. Flestir þjást þó í hljóði þar sem þeir finna fyrir skömm og sekt yfir að vera ekki fullkomlega hamingjusamir með eitthvað sem þeir kusu sjálfir og unnu lengi að.
Ættleiðingarþunglyndi er vel þekkt á meðal starfsfólks innan ættleiðingarkerfisins en það hafa engar rannsóknir farið fram á sjúkdómnum. Ingibjörg Birgisdóttir, fræðslufulltrúi Islenskrar ættleiðingar,
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.