Fréttir

Foreldrahittingur 20.05.2006

Foreldrahittingur 20.05.2006
Laugardaginn 20. maí 2006 verður foreldrahittingur milli kl 10:00 og 12:00.
Lesa meira

Hreyfiland

Foreldrahittingur í Hreyfilandi 6. maí kl 13 - 14. Þetta er síðasti tíminn fyrir sumarfrí.
Lesa meira

blaðið - Ættleiðingarþunglyndi er vel þekkt

blaðið - Ættleiðingarþunglyndi er vel þekkt
Margir foreldrar sem ættleiða börn eru frá sér numin af gleði þegar barnið kemur heim. Hjá sumum er þessi gleði skammvinn og hún leysist upp í ættleiðingarþunglyndi. Ættleiðingarþunglyndi getur verið allt frá dapurleika í einhvern tíma yfir í raunverulega örvæntingu í lengri tíma. Flestir þjást þó í hljóði þar sem þeir finna fyrir skömm og sekt yfir að vera ekki fullkomlega hamingjusamir með eitthvað sem þeir kusu sjálfir og unnu lengi að. Ættleiðingarþunglyndi er vel þekkt á meðal starfsfólks innan ættleiðingarkerfisins en það hafa engar rannsóknir farið fram á sjúkdómnum. Ingibjörg Birgisdóttir, fræðslufulltrúi Islenskrar ættleiðingar,
Lesa meira

Svæði