Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Fræðsluefni
28.04.2006
Við viljum benda nýjum félagsmönnum á ritið Kjörfjölskyldan sem fæst á skrifstofu ÍÆ og er hægt að fá sent í pósti.
Lesa meira
Stjórnarfundur 26.04.2006
26.04.2006
1. Helstu niðurstöður Kínaheimsóknar.
2. Stefnumótun í fræðslumálum.
3. Námskeið á næstunni
4. Endurnýjun starfsleyfis á Indlandi.
5. Greiðslur til fyrirlesara
6. Heimasíða
7. Önnur mál
Lesa meira
Aðeins fyrir félagsmenn!
25.04.2006
Athugið að nú er komið nokkurt efni inn á lokaða svæðið fyrir félagsmenn.
Þeir sem óska eftir lykilorði eru beðnir að hringja í 588 1480 eða senda tölvupóst í isadopt@simnet.is
Sendið hugmyndir um efni, tengla og annað sem ykkur þykir eiga erindi inn á félagsmannasvæðið til isadopt@simnet.is
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.