Fréttir

Breyting á fyrirkomulagi foreldramorgna í Reykjavík

Næst verður hist í húsnæði Hreyfilands að Stangarhyl 7, kl 13-14 þann 7 janúar. Fjölskyldur 0-5 ára barna eru velkomnar.
Lesa meira

Velkomin heim hópur 13

Þann 7. desember komu heim 6 yndislegar stúlkur frá Kína með foreldrum sínum. Þá eru komin heim 35 börn á árinu, flest þeirra eða 32 frá Kína, einnig 2 börn frá Indlandi og 1 barn frá Kólumbíu.
Lesa meira

Fréttabréf desember 2005

* Fréttir frá skrifstofu * Skemmtinefnd * Ný námskeið fyrir umsækjendur * Nýir Íslendingar * Amma mín * Ferð á upprunaslóðir, mæðgin segja frá * Um ferðir til fæðingarlandsins * Ættleiðing er lífsreynsla - Selma og Jóhann * Nokkrar hugleiðingar úr Kínaferð * Eðlilegt að miða við hin Norðurlöndin * Barnaopnan * Þjóðerni - ætterni * Matarhornið
Lesa meira

Svæði