Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Breyting á fyrirkomulagi foreldramorgna í Reykjavík
15.12.2005
Næst verður hist í húsnæði Hreyfilands að Stangarhyl 7, kl 13-14 þann 7 janúar. Fjölskyldur 0-5 ára barna eru velkomnar.
Lesa meira
Velkomin heim hópur 13
07.12.2005
Þann 7. desember komu heim 6 yndislegar stúlkur frá Kína með foreldrum sínum. Þá eru komin heim 35 börn á árinu, flest þeirra eða 32 frá Kína, einnig 2 börn frá Indlandi og 1 barn frá Kólumbíu.
Lesa meira
Fréttabréf desember 2005
01.12.2005
* Fréttir frá skrifstofu
* Skemmtinefnd
* Ný námskeið fyrir umsækjendur
* Nýir Íslendingar
* Amma mín
* Ferð á upprunaslóðir, mæðgin segja frá
* Um ferðir til fæðingarlandsins
* Ættleiðing er lífsreynsla - Selma og Jóhann
* Nokkrar hugleiðingar úr Kínaferð
* Eðlilegt að miða við hin Norðurlöndin
* Barnaopnan
* Þjóðerni - ætterni
* Matarhornið
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.