Fréttir

Útilegan 8.-10. júlí

Segja má að félagsstarfsemin nái hápunkti í júlímánuði ár hvert með hinni sívinsælu útilegu Íslenskrar ættleiðingar. Að þessu sinni verður haldið í Borgarfjörðinn, helgina 8. - 10. júlí, nánar tiltekið við félagsheimilið Logaland í Reykholtsdal. Sjá leiðarkort undir Myndir
Lesa meira

Hópur 11 - mynd

Hópur 11 - mynd
Hópur 11 kom heim fyrir nokkru síðan, eða þann 18. maí. Hér er mynd af hópnum með sínum yndislegu dætrum. Næsti hópur er væntanlegur heim í júlí.
Lesa meira

Opinber heimsókn forseta Indlands

Þegar forseti Indlands kom í opinbera heimsókn til Íslands fylgdi honum hópur indverskra blaðamanna. Einn þeirra frétti af ættleiðingum til Íslands og kom í heimsókn á skrifstofu ÍÆ til að hitta nokkur þessara barna og foreldra þeirra. Greinin birtist þann 05.06.2005 og er linkur hérna á hana. www.indianexpress.com/archive_full_story.php?content_id=71741
Lesa meira

Svæði