Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Útilegan 8.-10. júlí
08.06.2005
Segja má að félagsstarfsemin nái hápunkti í júlímánuði ár hvert með hinni sívinsælu útilegu Íslenskrar ættleiðingar. Að þessu sinni verður haldið í Borgarfjörðinn, helgina 8. - 10. júlí, nánar tiltekið við félagsheimilið Logaland í Reykholtsdal.
Sjá leiðarkort undir Myndir
Lesa meira
Hópur 11 - mynd
06.06.2005
Hópur 11 kom heim fyrir nokkru síðan, eða þann 18. maí. Hér er mynd af hópnum með sínum yndislegu dætrum.
Næsti hópur er væntanlegur heim í júlí.
Lesa meira
Opinber heimsókn forseta Indlands
05.06.2005
Þegar forseti Indlands kom í opinbera heimsókn til Íslands fylgdi honum hópur indverskra blaðamanna.
Einn þeirra frétti af ættleiðingum til Íslands og kom í heimsókn á skrifstofu ÍÆ til að hitta nokkur þessara barna og foreldra þeirra.
Greinin birtist þann 05.06.2005 og er linkur hérna á hana.
www.indianexpress.com/archive_full_story.php?content_id=71741
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.