Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Fréttabréf mars 2003
01.03.2003
* Göngum í takt - Guðmundur Rúnar Árnason
* Mamma, má ég kyssa hana núna - ferðasaga Laufey Gísladóttir
* Ættleiðing á erlendu barni?
* Nýir Íslendingar
* Barnaopnan
* Í Kína er rautt happalitur - Helga og Haraldur
* Háttsettir kínverskir gestir
* Fréttir frá skrifstofu
* Félagsstarf
* Ég er jafn hvítur eða brúnn og aðrir í kringum mig - Stefán Haukur Guðjónsson
* Fræðsla
Lesa meira
Kjörfjölskyldan - Höfundar: Amalia Carli og Monica Dalen
01.01.2003
Sú spurning vaknar hjá mörgum hvort kjörbörn séu ekki eins og önnur börn. Upplifa kjörforeldrar ekki sömu gleði og sorgir og allir aðrir foreldrar? Það að lifa með barni felur í sér svipaða tilfinningu hjá öllum, óháð því hvernig barnið er komið inn í fjölskylduna. En það er á margan hátt öðruvísi að verða foreldrar við ættleiðingu barns en við fæðingu.
Lesa meira
Adopterad - Höfundur: Lotta Landerholm
01.01.2003
Vad innebär det att vara adopterad? Hur var det förr och hur är det idag? Är det någon skillnad mellan att vara svenskadopterad och utlandsadopterad? För första gången finns nu en bred bok i detta ämne. Den innehåller såväl en historisk genomgång som en studie över den adopterades livsvandring, aktuella forskningsfrågor och en rad intervjuer. Mycket i detta material är okänt för många, mycket är också kontroversiellt. Det är en i högsta grad engagerande bok! Lotta Landerholm är psykoterapeut med mångårig erfarenhet av ämnet i sitt arbete. Hon är dessutom själv adopterad. Landerholm har även skrivit två kriminalromaner: Fall i mörka vatten (2000) och Biätaren (2002).
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.