Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Aðalfundur 21.03.2002
21.03.2002
1. Skýrsla formanns
2. Reikningar félagsins
3. Kosning
4. Félagsgjöld
5. Lagabreytingar
6. Önnur mál: Fjáröflunarnefnd, Fræðslunefnd, Bækur, Einhleypir karlmenn, Spallvefur, Netföng
Lesa meira
Fréttabréf janúar 2002
01.01.2002
* Loksins, loksins! - Guðmundur Rúnar Árnason
* Fréttir frá skrifstofu
* Ættleiðing - leið til þroska - Birgitta H. Halldórsdóttir
* Nýir Íslendingar
* 100 börn
* Barnaopnan
* Fræðslunefndin
* Rannsókn á ofnæmi
* Matarhornið
* Beðið eftir barni - Guðrún Hólmgeirsdóttir
* Internetið
* Félagsstarf
Lesa meira
Ditt fantastiska barn - Höfundur: Ann Granberg
01.01.2002
Liber, 2002 Inbunden, 176s. 23x16cm, 418g. Illustrerad. Mycket gott skick. ISBN 9147050934. Beskrivning: En föräldrabok om barn mellan 1 och 3 år. I denna handbok för dig som har barn mellan ett och tre år får du uppslag på vad du kan göra med ditt barn. Välj mellan 10 lekar, 22 sånglekar, 151 ramsor, 32 sagoförslag och 20 aktiviteter utomhus. Här finns tips på leksaker och material som ditt barn behöver för lek inne och ute, i och vid vatten, med bild, form och musik. Du får också hjälp med att bemöta ditt barns växande självständighet och vilja. Dessutom: - barnsäkerhet och barnsjukdomar - småbarns utveckling - introduktion i förskolan.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.