Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
NAC webinar 27th of May 2021
19.03.2021
The Nordic Adoption Council (NAC) is an association of adoption organizations in the Nordic Countries, that was formally established in 1995. The purpose of the NAC is to achieve, through co-operation between the member organizations, good conditions in the Nordic countries for intercountry adoption and good conditions in which the adopted children can grow up.
NAC is preparing a webinar for member organizations on 27th of May 2021 at 15:00 CET time.
Lesa meira
FRESTAÐ - Indverska sendiráðið býður til málþings - FRESTAÐ
11.03.2021
Uppfærð frétt - Þá er komið í ljós að tíu manna samkomubann tekur gildi á miðnætti í kvöld (25 Mars 2021) og þess vegna þurfum við þvi miður að fresta málþingi þangað til seinna þegar leyft verdur aftur að halda samkomur.
Við munum fljótlega senda út frekari upplýsingar strax og þær liggja fyrir með framhaldið,
Farið vel með ykkur á meðan,
Lesa meira
Stjórnarfundur 09.03.2021
09.03.2021
1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar
2. Askur, skýrsla skrifstofu
3. Ársreikningur 2020
4. Aðalfundur
5. Adoption Joy Week
6. Kaup á barnabók um ættleiðingu
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.