Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Frettabladid.is - Ættleiðingum fjölgar á milli ára
07.10.2020
Ætleiðingum fjölgar á milli ára en alls voru 49 börn ættleidd árið 2019. Undanfarin ár hafa flest ættleidd börn verið frá Tékklandi og hafa fjögur börn verið ættleidd þaðan á þessi ári.
Lesa meira
Indverski sendiherrann býður til veislu
22.09.2020
On the occasion of Mahatma Gandhi's 150th birth anniversary celebration, Ambassador of India invites to a festive gathering on Friday 2 October at Reykjavík City Hall.
The Ambassador has requested from Icelandic Adoption to mediate invitations to those who have been adopted from India to Iceland and their families. Those interested in attending the meeting can register by sending an email to cons.reykjavik@mea.gov.in, but availability is limited and those who register first will have priority.
The Ambassador has also invited adoptees to come forward and show their talents, but the topic of the entertainment needs to be linked to Gandhi in some way. Those who are interested in shining their light can send an email to cons.reykjavik@mea.gov.in with a suggested item.
Lesa meira
Frettabladid.is - Ættleiðingarbiðlistar að styttast í Tékklandi
19.09.2020
Um þessar mundir eru flest ættleidd börn frá Tékklandi. Fjórar íslenskar fjölskyldur og tékknesk börn hafa verið pöruð saman á þessu ári. Framkvæmdastjóri Íslenskrar ættleiðingar segir að samstarfið við Tékka hafi reynst farsælt.
Biðlistar eftir ættleiðingu í Tékklandi hafa styst. Á þessu ári hafa fjórar íslenskar fjölskyldur og tékknesk börn verið pöruð saman og tvö af þeim nú þegar komin til landsins. Tvö til viðbótar munu væntanlega koma til landsins síðar á þessu ári. Núna eru flest ættleidd börn á Íslandi að koma frá Tékklandi og samstarfið hefur gengið farsællega. Félagið Íslensk ættleiðing, sem hefur milligöngu um ættleiðingar, er einnig í samstarfi við fjögur önnur lönd, Tógó, Búlgaríu, Kína og Kólumbíu.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.