Fréttir

Snemmbær kynþroski

Snemmbær kynþroski
Kolbeinn Guðmundsson barnalæknir og sérfræðingur í innkirtlasjúkdómum barna kom og fræddi félagsmenn Íslenskrar ættleiðingar um snemmbæran kynþroska. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kolbeinn deilir þekkingu sinni með félagsmönnum og hafa fyrirlestrar hans verið vel sóttir. Kolbeinn var svo góður að deila með okkur glærunum sínum og benti í leiðinni á góða grein um málefnið.
Lesa meira

Stjórnarfundur 12.11.2013

Dagskrá: 1. Þjónustusamningur við Innanríkisráðuneyti 2. Starf sálfræðings hjá Íslenskri ættleiðingu
Lesa meira

"Somewhere between" á Akureyri


Laugardaginn 9.nóvember munu félagar Íslenskrar ættleiðingar fá tækifæri til að horfa saman á heimildarmyndina Somewhere between þar sem skyggnst er inn í líf fjögurra unglingsstúlkna (Haley, Jenna, Ann og Fang) sem allar eiga það sameiginlegt að hafa verið ættleiddar frá Kína til Ameríku. Myndin fylgir þeim í þrjú ár þegar sjálfsvitundin er að eflast og þær eru að velta fyrir sér spurningum eins og „Hver er ég?“.
Lesa meira

Svæði