Fréttir

Stjórnarfundur 12.11.2013

Dagskrá: 1. Þjónustusamningur við Innanríkisráðuneyti 2. Starf sálfræðings hjá Íslenskri ættleiðingu
Lesa meira

"Somewhere between" á Akureyri


Laugardaginn 9.nóvember munu félagar Íslenskrar ættleiðingar fá tækifæri til að horfa saman á heimildarmyndina Somewhere between þar sem skyggnst er inn í líf fjögurra unglingsstúlkna (Haley, Jenna, Ann og Fang) sem allar eiga það sameiginlegt að hafa verið ættleiddar frá Kína til Ameríku. Myndin fylgir þeim í þrjú ár þegar sjálfsvitundin er að eflast og þær eru að velta fyrir sér spurningum eins og „Hver er ég?“.
Lesa meira

Snemmbær kynþroski

Snemmbær kynþroski
Fræðslufyrirlestur Íslenskrar ættleiðingar Fimmtudaginn 14.nóvember kl. 20:00-21:30 mun Íslensk ættleiðing bjóða félagsmönnum sínum á fræðsluerindi um snemmbæran kynþroska. Kolbeinn Guðmundsson barnalæknir er sérfræðingur í innkirtlasjúkdómum barna og hefur áralanga reynslu og þekkingu á málefninu. Kolbeinn mun flytja fyrirlestur og svara spurningum.
Lesa meira

Svæði