Fréttir

Að byrja í grunnskóla

Að byrja í grunnskóla
Flestum ættleiddum börnum farnast vel í leik- og grunnskóla bæði í námi og félagslegu samhengi. Alltaf er þó þörf á því að hafa í huga þau atriði sem skipta máli þegar kemur að skólabyrjun barnanna og ekki síst hvað það er sem við sem foreldrar getum gert til að þessi reynsla verði barninu til farsældar og ánægju.
Lesa meira

Að byrja í leikskóla

Að byrja í leikskóla
Flestum ættleiddum börnum farnast vel í leik- og grunnskóla bæði í námi og félagslegu samhengi. Alltaf er þó þörf á því að hafa í huga þau atriði sem skipta máli þegar kemur að skólabyrjun barnanna og ekki síst hvað það er sem við sem foreldrar getum gert til að þessi reynsla verði barninu til farsældar og ánægju.
Lesa meira

DV - „Þetta er búið að taka gríðarlega langan tíma og enn virðist allt sitja fast“

DV - „Þetta er búið að taka gríðarlega langan tíma og enn virðist allt sitja fast“
Gengur hægt að semja við Rússa um ættleiðingar – Fimm börn ættleidd það sem af er ári
Lesa meira

Svæði