Fréttir

MBL - „Vildi vita meira um rætur mínar“

MBL - „Vildi vita meira um rætur mínar“
„Á meðan ferðinni stóð, áttaði ég mig meira og meira á því hversu sænsk ég var í raun og veru,“ segir Lisa Kanebäck. Hún var stödd hér á landi ásamt vini sínum Sebastian Johansson, en þau voru sem börn ættleidd til Svíþjóðar frá Kolkata á Indlandi. Þau sneru bæði til baka á síðasta ári þar sem þau unnu meðal annars á barnaheimilinu þar sem Lisa dvaldi fyrstu mánuði ævi sinnar. Um helgina stóð Íslensk ættleiðing fyrir fræðslufundum um leit ættleiddra ungmenna að uppruna sínum. Á fundinum deildu Lisa og Sebastian reynslu sinni, upplifun, vonum og væntingum og vakti frásögn þeirra athygli fundargesta.
Lesa meira

STÖÐ 2 - Ættleidd börn fræðast um upprunann

http://visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTV51795117-94CA-4FBE-8C72-2C36EFDDABF0
Lesa meira

VÍSIR - Ættleidd ungmenni í leit að uppruna sínum

VÍSIR - Ættleidd ungmenni í leit að uppruna sínum
„Það er alltaf að aukast að ungt fólk komi til okkar í upprunaleit,“ segir Kristinn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar ættleiðingar, sem stendur fyrir fræðslufundum um helgina um leit ættleiddra ungmenna að uppruna sínum.
Lesa meira

Svæði