Fréttir

Í leit að uppruna – undirbúningurinn, ferðin og upplifunin.

Í leit að uppruna – undirbúningurinn, ferðin og upplifunin.
Lisa og Sebastian segja frá vangaveltum um uppruna sinn, skipulagningu ferðalagsins og því sem þau upplifðu í Kolkata. Fyrirlesturinn er sérstaklega fyrir ættleidd ungmenni (15 ára og eldri) sem hafa áhuga á upprunaleit og skiptir ekki máli hvaðan þau eru ættleidd. Ekki er gert ráð fyrir foreldrum á þennan fyrirlestur, en fyrirlesturinn á sunnudeginum er ætlaður þeim. Með þessum viðburði vonast félagið til að geta hafið metnaðarfullt starf fyrir börn/fullorðna sem hafa verið ættleiddir með milligöngu Íslenskrar ættleiðingar. Fyrirlesturinn fer fram á ensku.
Lesa meira

Í leit að uppruna – undirbúningurinn, ferðin og upplifunin

Í leit að uppruna – undirbúningurinn, ferðin og upplifunin
Lisa og Sebastian segja frá vangaveltum um uppruna sinn, skipulagningu ferðalagsins og því sem þau upplifðu í Kolkata. Fyrirlesturinn er sérstaklega fyrir ættleidd ungmenni (15 ára og eldri) sem hafa áhuga á upprunaleit og skiptir ekki máli hvaðan þau eru ættleidd. Ekki er gert ráð fyrir foreldrum á þennan fyrirlestur, en fyrirlesturinn á sunnudeginum er ætlaður þeim. Með þessum viðburði vonast félagið til að geta hafið metnaðarfullt starf fyrir börn/fullorðna sem hafa verið ættleiddir með milligöngu Íslenskrar ættleiðingar. Fyrirlesturinn fer fram á ensku.
Lesa meira

Fjöruferð í Nauthólsvík næsta laugardag

Fjöruferð í Nauthólsvík næsta laugardag
Við minnum á fjöruferðina næsta laugardag 11 maí. við ætlum að hittast á ylströndinni í Nauthólsvík klukkan 11 og hafa gaman. Munið eftir að taka með skóflur og önnur jarðvinnuverkfæri sem henta í fjöruborðinu. Hingað til hefur verið farið í ýmsar stórframkvæmdir á svæðinu á þessum viðburði og má þar nefna stórfenglega sandkastala og stíflur sem slá jafnvel Kárahnjúkastíflu við.
Lesa meira

Svæði