Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Í leit að uppruna – undirbúningurinn, ferðin og upplifunin.
10.05.2013
Lisa og Sebastian segja frá vangaveltum um uppruna sinn, skipulagningu ferðalagsins og því sem þau upplifðu í Kolkata. Fyrirlesturinn er sérstaklega fyrir ættleidd ungmenni (15 ára og eldri) sem hafa áhuga á upprunaleit og skiptir ekki máli hvaðan þau eru ættleidd. Ekki er gert ráð fyrir foreldrum á þennan fyrirlestur, en fyrirlesturinn á sunnudeginum er ætlaður þeim.
Með þessum viðburði vonast félagið til að geta hafið metnaðarfullt starf fyrir börn/fullorðna sem hafa verið ættleiddir með milligöngu Íslenskrar ættleiðingar.
Fyrirlesturinn fer fram á ensku.
Lesa meira
Í leit að uppruna – undirbúningurinn, ferðin og upplifunin
10.05.2013
Lisa og Sebastian segja frá vangaveltum um uppruna sinn, skipulagningu ferðalagsins og því sem þau upplifðu í Kolkata. Fyrirlesturinn er sérstaklega fyrir ættleidd ungmenni (15 ára og eldri) sem hafa áhuga á upprunaleit og skiptir ekki máli hvaðan þau eru ættleidd. Ekki er gert ráð fyrir foreldrum á þennan fyrirlestur, en fyrirlesturinn á sunnudeginum er ætlaður þeim.
Með þessum viðburði vonast félagið til að geta hafið metnaðarfullt starf fyrir börn/fullorðna sem hafa verið ættleiddir með milligöngu Íslenskrar ættleiðingar.
Fyrirlesturinn fer fram á ensku.
Lesa meira
Fjöruferð í Nauthólsvík næsta laugardag
10.05.2013
Við minnum á fjöruferðina næsta laugardag 11 maí. við ætlum að hittast á ylströndinni í Nauthólsvík klukkan 11 og hafa gaman. Munið eftir að taka með skóflur og önnur jarðvinnuverkfæri sem henta í fjöruborðinu.
Hingað til hefur verið farið í ýmsar stórframkvæmdir á svæðinu á þessum viðburði og má þar nefna stórfenglega sandkastala og stíflur sem slá jafnvel Kárahnjúkastíflu við.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.