Fréttir

Stjórnarfundur 02.04.2013

1. Verkefni stjórnar 2. Varamenn í stjórn 3. Samtökin 78 4. EurAdopt - Skýrsla Íslands 5. Beiðni til Innanríkisráðuneytis að senda bréf til Suður Afríku og annarra landa til þess að kanna með ættleiðingar samkynhneigðra. 6. Önnur mál
Lesa meira

RÚV - Mörg samkynhneigð pör vilja ættleiða

RÚV - Mörg samkynhneigð pör vilja ættleiða
Frá því lög sem heimila samkynhneigðum að ættleiða tóku gildi hér á landi árið 2006 hefur ekkert samkynhneigt par ættleitt barn. Anna Pála Sverrisdóttir, formaður samtakanna 78, segir að mörg pör vilji ættleiða.
Lesa meira

VÍSIR - Samkynhneigð pör hafa ekki ættleitt börn

VÍSIR - Samkynhneigð pör hafa ekki ættleitt börn
Ekkert par af sama kyni, sem búsett er hér á landi, hefur ættleitt barn frá árinu 2006 - hvorki innan lands né erlendis frá. Svipaða sögu eru að segja þegar kemur að öðrum norrænum ríkjum.
Lesa meira

Svæði