Fréttir

RÚV - Úttekt á ættleiðingum í Danmörku

Danska ríkisstjórnin hefur fyrirskipað heildarúttekt á fyrirkomulagi ættleiðinga í landinu eftir að í ljós kom að blekkingum var beitt til að fá eþíópíska foreldra til að láta börn sín frá sér. Málið minnir um margt á hneyksli sem upp kom í Tsjad árið 2007.
Lesa meira

RÚV - Danir stöðva ættleiðingar frá Eþíópíu

RÚV - Danir stöðva ættleiðingar frá Eþíópíu
Dönsk yfirvöld hafa stöðvað allar ættleiðingar frá Eþíópíu í gegnum DanAdopt, önnur stærstu ættleiðingarsamtök landsins. Eþíópískir foreldrar höfðu verið lokkaðir til að gefa börn sín til ættleiðingar á fölskum forsendum og dánarvottorð þeirra falsað.
Lesa meira

Smugan - Samtökin 78 krefja frambjóðendur svara um ættleiðingar samkynhneigðra

Smugan - Samtökin 78 krefja frambjóðendur svara um ættleiðingar samkynhneigðra
Starfshópur Samtakanna ’78 um ættleiðingar hinsegin fólks hefur sent frambjóðendum til komandi Alþingiskosninga bréf er varðar barneignir og ættleiðingar hinsegin fólks. Bréfið innihélt fimm spurningar, en svörum við þeim er ætlað að varpa ljósi á afstöðu framboðanna til réttinda hinsegin fólks til barneigna.
Lesa meira

Svæði