Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
VÍSIR - Segir lög um ættleiðingar samkynhneigðra ekki hafa náð að þjóna tilgangi sínum
27.03.2013
„Þetta eru náttúrulega upplýsingar sem koma mér ekki á óvart og okkur sem höfum verið að rótast í þessu," segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna 78, um svar Ögmundar Jónassonarinnanríkisráðherra við fyrirspurn um ættleiðingar samkynhneigðra.
Lesa meira
RÚV - Umsóknirnar stoppa í upprunalandi barnanna
27.03.2013
Ekkert par af sama kyni hefur ættleitt barn hér á landi, hvorki innan lands né erlendis frá, síðan lög sem heimila ættleiðingar samkynhneigðra tóku gildi árið 2006. Þetta kemur fram í svari innanríkisráðherra við fyrirspurn þingmanns Samfylkingarinnar.
Lesa meira
RÚV - Samkynhneigðir hafa ekki ættleitt hér
27.03.2013
Ekkert par af sama kyni hefur ættleitt barn hér á landi, hvorki innan lands né erlendis frá, síðan lög sem heimila ættleiðingar samkynhneigðra tóku gildi árið 2006. Þetta kemur fram í svari innanríkisráðherra við fyrirspurn Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.