Fréttir

Jólaskemmtun ÍÆ

Fimmtudaginn 27. desember kl. 16-18 er jólaball íÆ. Ballið er haldið í sal Tækniskólans við Hallgrímskirkju.
Lesa meira

BYLGJAN - Eru á heimleið

http://visir.is/section/MEDIA98&fileid=VTV6CB7A541-BDBF-4023-8804-C0CFBEBC3302
Lesa meira

DV - Dæturnar koma loksins heim. Hafa verið föst í Kólumbíu í heilt ár að bíða eftir ættleiðingu

DV - Dæturnar koma loksins heim. Hafa verið föst í Kólumbíu í heilt ár að bíða eftir ættleiðingu
Hjónin, Bjarnhildur Hrönn Níelsdóttir og Friðrik Kristinsson fóru út í desember síðastliðnum til að sækja tvær litlar stelpur sem þau hugðust ættleiða frá Kólumbíu og bjuggust þá við að vera úti í kringum 6 vikur. Þau eru ekki ennþá komin heim tæplega ári síðar en í dag féll dómur í Hæstarétti í Medellinn í Kólumbíu og eru systurnar Helga Karólína og Birna Salóme nú löglega dætur þeirra Bjarnhildar og Friðriks. Systurnar og foreldrar þeirra ættu að koma heim á næstu vikum. Stúlkurnar eru tveggja og fjögurra ára gamlar og hafa myndað náin tengsl á þessum mánuðum sem þau hafa dvalið saman úti.
Lesa meira

Svæði