Fréttir

Ævintýragarðurinn

Ævintýragarðurinn
Skútuvogi 4, sunnudaginn 20. janúar kl:11:00 Láta vita við innganginn að þið séuð á vegum ÍÆ og þá fáið þið miðann á 1000 kr. fyrir barnið. Svo er líka systkynaafsláttur og frítt fyrir fullorðna. Sjá nánari upplýsingar um garðinn á www.aevintyragardurinn.is
Lesa meira

Umskipti á biðlistum - Kólumbía tekur viða af Kína með flestar umsóknir

Í árslok voru 44 fjölskyldur með umsóknir um að ættleiða barna á biðlistum Íslenskrar ættleiðingar erlendis. Jafnframt var 31 fjölskylda í umsóknarferli hér innanlands þannig að þessi hópur samanstendur af alls 75 fjölskyldum.
Lesa meira

Endurnýjun á löggildingu í Indlandi

Endurnýjun á löggildingu í Indlandi
Í haust barst okkur boð frá miðstjórnarvaldi ættleiðingarmála í Indlandi, CARA, um að endurnýja löggildingu félagsins þar í landi. Félagið hefur nú sent öll tilskilin gögn til Indlands og hyggst funda á fyrrihluta ársins með fulltrúum CARA, en eins og kunnugt er hafa staðið yfir breytingar í landinu á fyrirkomulagi ættleiðingarmála. Indverjar vinna nú að því að gera kerfið sitt miðlægt eins og það er t.d. í Kína og þar með mun ÍÆ hætta fá upplýsingar um börn beint frá einstökum barnaheimilum.
Lesa meira

Svæði