Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Jólaskemmtun ÍÆ
26.12.2012
Fimmtudaginn 27. desember kl. 16-18 er jólaball íÆ.
Ballið er haldið í sal Tækniskólans við Hallgrímskirkju.
Lesa meira
BYLGJAN - Eru á heimleið
23.12.2012
http://visir.is/section/MEDIA98&fileid=VTV6CB7A541-BDBF-4023-8804-C0CFBEBC3302
Lesa meira
DV - Dæturnar koma loksins heim. Hafa verið föst í Kólumbíu í heilt ár að bíða eftir ættleiðingu
22.12.2012
Hjónin, Bjarnhildur Hrönn Níelsdóttir og Friðrik Kristinsson fóru út í desember síðastliðnum til að sækja tvær litlar stelpur sem þau hugðust ættleiða frá Kólumbíu og bjuggust þá við að vera úti í kringum 6 vikur. Þau eru ekki ennþá komin heim tæplega ári síðar en í dag féll dómur í Hæstarétti í Medellinn í Kólumbíu og eru systurnar Helga Karólína og Birna Salóme nú löglega dætur þeirra Bjarnhildar og Friðriks. Systurnar og foreldrar þeirra ættu að koma heim á næstu vikum. Stúlkurnar eru tveggja og fjögurra ára gamlar og hafa myndað náin tengsl á þessum mánuðum sem þau hafa dvalið saman úti.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.