Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Ævintýragarðurinn
17.01.2013
Skútuvogi 4, sunnudaginn 20. janúar kl:11:00
Láta vita við innganginn að þið séuð á vegum ÍÆ og þá fáið þið miðann á 1000 kr. fyrir barnið.
Svo er líka systkynaafsláttur og frítt fyrir fullorðna.
Sjá nánari upplýsingar um garðinn á www.aevintyragardurinn.is
Lesa meira
Umskipti á biðlistum - Kólumbía tekur viða af Kína með flestar umsóknir
09.01.2013
Í árslok voru 44 fjölskyldur með umsóknir um að ættleiða barna á biðlistum Íslenskrar ættleiðingar erlendis. Jafnframt var 31 fjölskylda í umsóknarferli hér innanlands þannig að þessi hópur samanstendur af alls 75 fjölskyldum.
Lesa meira
Endurnýjun á löggildingu í Indlandi
31.12.2012
Í haust barst okkur boð frá miðstjórnarvaldi ættleiðingarmála í Indlandi, CARA, um að endurnýja löggildingu félagsins þar í landi.
Félagið hefur nú sent öll tilskilin gögn til Indlands og hyggst funda á fyrrihluta ársins með fulltrúum CARA, en eins og kunnugt er hafa staðið yfir breytingar í landinu á fyrirkomulagi ættleiðingarmála. Indverjar vinna nú að því að gera kerfið sitt miðlægt eins og það er t.d. í Kína og þar með mun ÍÆ hætta fá upplýsingar um börn beint frá einstökum barnaheimilum.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.