Ferill í Kína

Yfirleitt líđa um 2-3 mánuđir frá pörun og ţar til ferđaleyfi berst. 
Dvölin er um 2 vikur og sér BLAS (Bridge of love and adoption service) um skipulagningu ferđarinnar.

Flogiđ er til Beijing ţar sem eru skođunarferđir í 2-4 daga og svo er fariđ til hérađs. Formlegt ćttleiđingarferli hefst oftast á mánudegi ţar sem foreldrar fá barniđ í hendurnar og lýkur á föstudegi. Svo er fariđ aftur til Beijing ţar sem er sótt um Schengenáritun fyrir barniđ í íslenska sendiráđinu. 

BLAS sér um ađ panta hótel og allar ferđir. Fararstjóri mun leiđa ykkur í gegnum ferliđ og ađstođa ykkur. 

Svćđi