Fréttir

RÚV - Erfiðasta sem við höfum gert

Erfiðasta sem við höfum glímt við, segir kona sem, ásamt manni sínum, hefur beðið í 14 mánuði eftir forsamþykki til að ættleiða barn. Óvenju langur tími, segir framkvæmdastjóri Íslenskrar ættleiðingar.
Lesa meira

Mbl - Furða sig á ákvörðun yfirvalda

Mbl - Furða sig á ákvörðun yfirvalda
Innanríkisráðuneytið furðar sig á vinnubrögðum kólumbískra yfirvalda í máli íslenskra hjóna sem hafa að ekki komist frá Kólumbíu með tvær ættleiddar dætur sínar.
Lesa meira

RÚV - Ættleiðing í uppnámi

Kólumbískur dómstóll hefur neitað íslenskum hjónum að ættleiða tvær kólumbískar systur en þau höfðu áður fengið heimild kólumbískra yfirvalda fyrir ættleiðingunni.
Lesa meira

Svæði