Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
RÚV - Erfiðasta sem við höfum gert
24.06.2012
Erfiðasta sem við höfum glímt við, segir kona sem, ásamt manni sínum, hefur beðið í 14 mánuði eftir forsamþykki til að ættleiða barn. Óvenju langur tími, segir framkvæmdastjóri Íslenskrar ættleiðingar.
Lesa meira
Mbl - Furða sig á ákvörðun yfirvalda
20.06.2012
Innanríkisráðuneytið furðar sig á vinnubrögðum kólumbískra yfirvalda í máli íslenskra hjóna sem hafa að ekki komist frá Kólumbíu með tvær ættleiddar dætur sínar.
Lesa meira
RÚV - Ættleiðing í uppnámi
19.06.2012
Kólumbískur dómstóll hefur neitað íslenskum hjónum að ættleiða tvær kólumbískar systur en þau höfðu áður fengið heimild kólumbískra yfirvalda fyrir ættleiðingunni.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.