Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
MBL - 600 þúsund króna klipping
13.06.2012
Erna Kristín Stefánsdóttir hét því að láta raka af sér allt hárið ef henni tækist að safna hálfri milljón til styrktar hjálparstarfi á vegum ABC. Söfnunin gekk vonum framar og í morgun höfðu safnast tæpar sexhundruð þúsund krónur og hárið því látið fjúka.
Lesa meira
RÚV - Íslensk ættleiðing rædd á þingi
12.06.2012
Unnur Brá Konráðsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks hvatti þingmenn við upphaf þingfundar á Alþingi í dag til að beita sér fyrir málefnum Íslenskrar ættleiðingar.
Lesa meira
Stjórnarfundur 12.06.2012
12.06.2012
1. Fundargerð seinasta fundar.
2. Ættleiðingar frá Kólumbíu.
3. Fundur með ráðherra.
4. Úrsögn úr stjórn.
5. Drög að breyttri fjárhagsáætlun.
6. Önnur mál.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.