Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Ísland í dag - Þurfa 60 milljónir á ári
04.06.2012
http://visir.is/section/MEDIA99&fileid=SRC7212F5D5-AFF4-483E-BC6D-9285B37BD8C2?fb_ref=top&fb_source=home_multiline
Lesa meira
RÚV - 15 milljónir í ættleiðingar
01.06.2012
Íslensk ættleiðing og innanríkisráðuneytið eru ekki á sama máli um hve háa fjárupphæð þurfi til að leysa fjárhagsvanda félagsins en samið hefur verið um að ráðuneytið leggi fimmtán milljónir króna til rekstrar félagsins á þessu ári.
Lesa meira
RÚV - Foreldrar senda Ögmundi bréf
30.05.2012
Félagar í Íslenskri ættleiðingu hafa sent Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra bréf þar sem ráðherrann er hvattur til þess að kippa fjárhagsgrundvelli Íslenskrar ættleiðingar í lag.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.