Fréttir

Gleðilegt sumar

Fréttarit ÍÆ - sumardagur 2012 er komið út og hefur verið sent félagsmönnum sem pdf skjal í tölvupósti. Í ritinu er sumarkveðja til félagsmanna og sjö fréttir af starfi félagsins.
Lesa meira

Mbl - Ráðuneytið að skoða ættleiðingar

Mbl - Ráðuneytið að skoða ættleiðingar
Innanríkisráðuneytið er að fara yfir málefni Íslenskrar ættleiðingar og stefnir að því að svara félaginu í næstu viku. Staða félagsins er í mikilli óvissu vegna fjárhagserfiðleika.
Lesa meira

Mbl - Greiða 75 þúsund fyrir námskeiðið

Mbl - Greiða 75 þúsund fyrir námskeiðið
Foreldrar sem sótt hafa námskeið Íslenskrar ættleiðingar hafa greitt 75 þúsund krónur í námskeiðsgjöld. Þrátt fyrir það hefur verið tap á flestum námskeiðum. Félagið frestaði í vor aðalfundi vegna þess að enginn vill sitja í stjórn vegna óvissu um stöðu og framtíð félagsins.
Lesa meira

Svæði