Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Gleðilegt sumar
22.04.2012
Fréttarit ÍÆ - sumardagur 2012 er komið út og hefur verið sent félagsmönnum sem pdf skjal í tölvupósti.
Í ritinu er sumarkveðja til félagsmanna og sjö fréttir af starfi félagsins.
Lesa meira
Mbl - Ráðuneytið að skoða ættleiðingar
16.04.2012
Innanríkisráðuneytið er að fara yfir málefni Íslenskrar ættleiðingar og stefnir að því að svara félaginu í næstu viku. Staða félagsins er í mikilli óvissu vegna fjárhagserfiðleika.
Lesa meira
Mbl - Greiða 75 þúsund fyrir námskeiðið
16.04.2012
Foreldrar sem sótt hafa námskeið Íslenskrar ættleiðingar hafa greitt 75 þúsund krónur í námskeiðsgjöld. Þrátt fyrir það hefur verið tap á flestum námskeiðum. Félagið frestaði í vor aðalfundi vegna þess að enginn vill sitja í stjórn vegna óvissu um stöðu og framtíð félagsins.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.