Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Mbl - Getur ekki haldið námskeið
15.04.2012
Íslensk ættleiðing hefur tilkynnt innanríkisráðuneytinu að við ríkjandi aðstæður geti Íslensk ættleiðing ekki haldið námskeið fyrir verðandi kjörforeldra með sama hætti og áður.
Lesa meira
Námskeið falla niður
15.04.2012
Undirbúningsnámskeið fyrir verðandi kjörforeldra sem halda átti í lok mánaðrins hefur verið fellt niður og hefur þeim sem eru a biðlista eftir námskeiði verið tilkynnt um það.
Innanríkisráðuneytinu hefur verið tilkynnt um þessa ákvörðun.
Í tilkynningu til ráðuneytisins segir m.a:
Eitt af hlutverkum löggilts ættleiðingarfélags er að bera ábyrgð á að væntanlegir kjörforeldrar, sem félagið annast milligöngu fyrir, sæki námskeið til undirbúnings ættleiðingu á erlendu barni, svo sem kveðið er á um í 5. gr. reglugerðar um ættleiðingarfélög.
Lesa meira
Fréttarit ÍÆ apríl 2012
15.04.2012
Fréttarit ÍÆ apríl 2012 er komið út og hefur verið sent félagsmönnum í pdf formi.
Í ritinu er greint frá fjölmennum félagsfundi sem hadinn var 28. mars og ólyktun sem fundurinn samþykkti.
Einnig er birt í heild sinni bréf til Innanríkisráðuneytisins þar sem ráðuneytinu er tilkynnt um að við ríkjandi aðstæður geti Íslensk ættleiðing ekki haldið námskeið fyrir verðandi kjörforledra með sama hætti og áður.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.