Fréttir

DV - „Ísland er mikill eftirbátur annarra Norðurlanda“

DV - „Ísland er mikill eftirbátur annarra Norðurlanda“
Ísland er mikill eftirbátur annara Norðurlanda á sviði ættleiðinga ekki er hægt að una við langa biðlista eftir barni hér innanlands, meðan staðfest er að yfirgefnum og munaðarlausum börnum í heiminum er ekki að fækka.
Lesa meira

Mbl - Ættleiðingarfélög sameinast

Ættleiðingarfélögin tvö Íslensk ættleiðing og Alþjóðleg ættleiðing hafa verið sameinuð með þeim hætti að starfsemi Alþjóðlegrar ættleiðingar hefur verði lögð niður og sameinuð Íslenskri ættleiðingu.
Lesa meira

Útilega Í.Æ. 2010

Útilega Í.Æ. 2010
Skemmtinefnd Í.Æ. hefur sent frá sér auglýsingu um útilegu félagsins. Í ár ætlum við að vera á Reykhólum í Reykhólasveit.
Lesa meira

Svæði