Fréttir

RÚV - Ættleiðingar frá Póllandi og Nepal

Íslensk ættleiðing hefur fengið leyfi til að annast milligöngu um ættleiðingar á börnum frá Nepal og hið nýstofnaða Alþjóðlega ættleiðingafélag hefur fengið sambærilegt leyfi á ættleiðingum barna frá Póllandi og áformar að ættleiða einnig börn frá Afríku og Kenýa.
Lesa meira

Íslensk ættleiðing á afmæli í dag

Íslensk ættleiðing á afmæli í dag
Síðdegis þann 15. Janúar árið 1978 kom nokkur hópur fólks saman í Norræna húsinu í þeim tilgangi að stofna ættleiðingafélag. Félagið hlaut nafnið Ísland Kórea og var síðar sameinað félagi sem stofnað var nokkru síðar. Hið sameinaða félag hlaut nafnið Íslensk ættleiðing og er því 32 ára í dag.
Lesa meira

Ráðgjöf í tengslum við mál- og talþroska ættleiddra barna

Ráðgjöf í tengslum við mál- og talþroska ættleiddra barna
Ingibjörg Símonardóttir, sérkennari og talmeinafræðingur, býður félagsmönnum Íslenskrar ættleiðingar ráðgjöf í tengslum við mál- og talþroska ættleiddra barna.
Lesa meira

Svæði