Fréttir

Fréttarit Í.Æ. – ágústtölublað er komið út

Fréttarit Íslenskrar ættleiðingar er einblöðungur sem sendur er félagsmönnum þegar tilefni gefst til. Útgáfan hóf göngu sína í maí á þessu ári og nú er þriðja tölublað koið út og hefur verið sent félagsmönnum í netpósti.
Lesa meira

Stjórnarfundur 31.08.2009

1. Beiðni um umsögn um reglugerðardrög. 2. Kjör varafulltrúa ÍÆ í NAC. 3. Verkaskipting vegna aðalfundar og ráðstefnu NAC. 4. Special Need vinnuferlar. 5. Önnur mál.
Lesa meira

Óskabörn - ný bók um ættleiðingar

Óskabörn - ný bók um ættleiðingar
Bókin Óskabörn eftir Sigrúnu Maríu Kristinsdóttur er fyrsta bókin um ættleiðingar sem út kemur á Íslandi í 45 ár. Bókin, sem Bókaútgáfan Salka gefur út, samanstendur af viðtölum við Íslendinga sem kynnst hafa ættleiðingum af eigin raun.
Lesa meira

Svæði