Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Fréttarit Í.Æ. – ágústtölublað er komið út
01.09.2009
Fréttarit Íslenskrar ættleiðingar er einblöðungur sem sendur er félagsmönnum þegar tilefni gefst til. Útgáfan hóf göngu sína í maí á þessu ári og nú er þriðja tölublað koið út og hefur verið sent félagsmönnum í netpósti.
Lesa meira
Stjórnarfundur 31.08.2009
31.08.2009
1. Beiðni um umsögn um reglugerðardrög.
2. Kjör varafulltrúa ÍÆ í NAC.
3. Verkaskipting vegna aðalfundar og ráðstefnu NAC.
4. Special Need vinnuferlar.
5. Önnur mál.
Lesa meira
Óskabörn - ný bók um ættleiðingar
31.08.2009
Bókin Óskabörn eftir Sigrúnu Maríu Kristinsdóttur er fyrsta bókin um ættleiðingar sem út kemur á Íslandi í 45 ár. Bókin, sem Bókaútgáfan Salka gefur út, samanstendur af viðtölum við Íslendinga sem kynnst hafa ættleiðingum af eigin raun.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.