Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Aðalfundur NORDIC ADOPTION COUNCIL - NAC í Reykjavík
16.08.2009
Samtök norrænu ættleiðingarfélaganna ( Nordic Adoption Council - NAC ) munu halda 16. aðalfund sinn hér á landi dagana 3. – 5. september n.k. Slíkir fundir eru haldnir á 2ja ára fresti og er þetta í annað sinn sem Íslensk ættleiðing er gestgjafi.
Lesa meira
Velkomin heim
20.07.2009
18. júlí kom lítil stúlka heim frá Kólumbíu með foreldrum sínum og bjóðum við þau innilega velkomin heim.
Lesa meira
Kína
20.07.2009
Í dag hefur kínverska ættleiðingarmiðstöðin staðfest afgreiðslu umsókna sem skráðar voru inn frá 21. mars 2006 til og með 22. mars 2006.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.